Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Pólland – umsagnir um hótel
  3. Litla-Pólland – umsagnir um hótel
Litla-Pólland Staðfestar hótelumsagnir frá raunverulegum gestum

Nýlegar umsagnir

  • 1891 Garni Hotel Einkunn umsagna: 9

    „Mjög góð þjónusta og æðislegur morgunmatur.“

  • Hotel H15 Luxury Palace Einkunn umsagna: 9

    „Hátt til lofts og flottar innréttingar. Rafmagnsstýring í herbergi á bæði þjónustuboðum og gardínum oflr. Starfsfólkið dásamlegt, allt mjög hreint og fínt og þjónustustigið hátt. Mikið lagt upp úr mjög flottri framsetningu á t.d.morgunverðarborðinu.“

  • AirPark Balice Einkunn umsagna: 7

    „flott hótel og góð staðsetning“

  • Hotel Yarden by Artery Hotels Einkunn umsagna: 7

    „Àgætt“

  • PURO Kraków Kazimierz Einkunn umsagna: 10

    „Tæknivænt hótel á frábærum stað“

  • Mercure Krakow Stare Miasto Einkunn umsagna: 8

    „Góð staðsetning Góð rúm“

  • Hotel TERESITA Einkunn umsagna: 6

    „Hann var godur en vantaði oft a borðið brauð. Meiga vera liflegri við að fylla á þegar margir eru i matsalnum a sama tima . Þetta var agætt ..“

  • Aries Hotel & SPA Zakopane Einkunn umsagna: 10

    „Þægileg herbergi og allt til alls. Stutt að labba í verslanir og frábæra veitingastaði. Gátum geymt skíðabúnaðinn í geymslu í móttökunni. Starfsfólk alltaf mjög hjálplegt. Morgunverðurinn er einstakur. Góður veitingarstaður á hótelinu. Spa á hótelinu er mjög gott og án aukagjalds.“

  • PURO Kraków Kazimierz Einkunn umsagna: 10

    „Snyrtilegt hótel með góðu starfsfólki á þægilegum stað, utan við miðbæinn.“

  • „Frábær staðsetning og starfsfólkið frábært“

30 bestu hótelin á svæðinu Litla-Pólland

byggt á 802.246 hótelumsögnum á Booking.com

Eftirlæti gesta